For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for 24. mars.

24. mars

FebMarApr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2024
Allir dagar


24. mars er 83. dagur ársins (84. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 282 dagar eru eftir af árinu.

  • 1084 - Wiberto varð Klemens 3. mótpáfi.
  • 1208 - Innósentíus 3. setti England í bann þar sem Jóhann konungur hafði neitað að fara að óskum páfa varðandi útnefningu á nýjum erkibiskupi af Kantaraborg.
  • 1401 - Timur Lenk, höfðingi Mongóla, lagði undir sig Damaskus.
  • 1548 - Gissur Einarsson biskup í Skálholti lést. Hann var fyrsti lútherski biskupinn á Íslandi.
  • 1603 - Jakob 6. Skotakonungur varð jafnframt Jakob 1. Englandskonungur og var þar með komið á konungssambandi á milli landanna tveggja.
  • 1609 - Pólsk-litháíska samveldið sigraði flota Svía í orrusunni við Salis.
  • 1663 - Karl 2. Englandskonungur gerði Karólínu að nýlendu.
  • 1703 - Þórdís Jónsdóttir í Bræðratungu flúði undan barsmíðum Magnúsar Sigurðssonar, manns síns. Hann taldi hana eiga í ástarsambandi við Árna Magnússon.
  • 1882 - Grein Robert Koch, þar sem hann lýsti berklabakteríunni Mycobacterium tuberculosis í fyrsta skipti, kom út.
  • 1931 - Fluglínutæki voru notuð í fyrsta skipti til björgunar á Íslandi. Slysavarnadeildin Þorbjörn bjargaði 38 manna áhöfn franska togarans Cap Fagnet frá Fécamp þegar hann strandaði í slæmu veðri við bæinn Hraun austan Grindavíkur aðfaranótt 24. mars.
  • 1958 - Sád, konungur Sádí-Arabíu, veitti Faisal bróður sínum aukin völd til þess að stemma stigu við versnandi afkomu ríkisins.
  • 1958 - Elvis Presley sinnti herkvaðningu og varð óbreyttur hermaður númer 53310761.
  • 1959 - Reglugerð var sett um stefnuljós á bifreiðum og önnur um umferðarmerki á Íslandi.
  • 1972 - Kvikmyndin Guðfaðirinn var frumsýnd í Bandaríkjunum.
  • 1972 - Breska ríkisstjórnin hóf beina stjórn Norður-Írlands.
  • 1973 - Kjarvalsstaðir á Miklatúni í Reykjavík voru formlega opnaðir með stórri sýningu á verkum Jóhannesar S. Kjarvals listmálara.
  • 1973 - Hljómplata Pink Floyd, Dark Side of the Moon, kom út í Bretlandi.
  • 1974 - Varðskipið Týr kom til landsins.
  • 1976 - Argentínski herinn steypti Ísabellu Perón af stóli.
  • 1986 - Fyrsta plata Pet Shop Boys, Please, kom út.
  • 1987 - Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra var sakaður um að vantelja greiðslur til sín frá Hafskipum og sagði af sér þess vegna. Eftir það stofnaði hann Borgaraflokkinn, sem náði nokkru fylgi í kosningum mánuði síðar.
  • 1987 - Michael Eisner og Jacques Chirac undirrituðu samkomulag um byggingu Euro Disney (nú Disneyland Paris).
  • 1988 - Fyrsti McDonald's-veitingastaðurinn var opnaður í Belgrad í Júgóslavíu.
  • 1988 - Mordechai Vanunu var dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að hafa afhjúpað kjarnavopnaáætlun Ísraels.
  • 1989 - Exxon Valdez-olíulekinn átti sér stað úti fyrir ströndum Alaska.
  • 1992 - Samningur um opna lofthelgi var undirritaður í Helsinki.
  • 1995 - Í fyrsta sinn í 26 ár voru engir breskir hermenn á verði á götum Belfast á Norður-Írlandi.
  • 1996 - Marcopper-námaslysið átti sér stað á eyjunni Marinduque á Filippseyjum.
  • 1998 - Mitchell Johnson og Andrew Golden skutu fjóra nemendur og einn kennara til bana í miðskóla í Jonesboro í Arkansas.
  • 1999 - Kosóvóstríðið: NATO varpaði sprengjum á skotmörk í Júgóslavíu. Þetta var í fyrsta sinn sem NATO réðist á fullvalda ríki.
  • 2001 - Fyrsta útgáfa Mac OS X („Cheetah“) kom á markað.
  • 2003 - Arababandalagið samþykkti ályktun um að herir Bandaríkjanna og Breta yfirgæfu Írak tafarlaust.
  • 2004 - Fjölmiðlafrumvarpið var samþykkt á Alþingi en forseti Íslands synjaði því síðar staðfestingar.
  • 2005 - Túlípanabyltingin í Kirgistan náði hámarki þegar forseta landsins, Askar Akayev, var komið frá völdum.
  • 2008 - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í Bútan voru haldnar.
  • 2013 - Forseti Mið-Afríkulýðveldisins, François Bozizé, flúði til Austur-Kongó þegar uppreisnarmenn náðu höfuðborginni, Bangví, á sitt vald.
  • 2014 - Rússland var rekið úr G8 af hinum sjö ríkjunum í kjölfar innlimunar Krímskaga.
  • 2015 - 150 manns létust þegar Airbus A320-211-farþegaþota Germanwings brotlenti í frönsku Ölpunum.
  • 2016 - Fyrrum leiðtogi Bosníu-Serba, Radovan Karadžić, var dæmdur í 40 ára fangelsi fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyni.
  • 2018 - March for Our Lives-gangan gegn byssuofbeldi og með strangari skotvopnalöggjöf var haldin um allan heim.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
24. mars
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?