For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for 2016.

2016

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

2016 (MMXVI í rómverskum tölum) var 16. ár 21. aldar og hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .

Brasilískir hermenn vinna gegn útbreiðslu zikaveirunnar.
Minningarathöfn um Giulio Regeni í Cambridge.
Leifar af Flydubai flugi 981 í Rússlandi.
Mótmæli við Alþingishúsið 4. apríl í kjölfar uppljóstrana í Panamaskjölunum.
Jamala, sigurvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016.
Brexit-skilti í glugga í Islington í London.
Glerbrot í tyrkneska þinghúsinu eftir valdaránstilraunina.
Rústir bygginga í miðbæ Amatrice á Ítalíu í kjölfar jarðskjálftans.
Lögregla og slökkvilið í Chelsea, Manhattan, eftir sprenginguna.
  • 1. september - Beint flug milli Bandaríkjanna og Kúbu hófst að nýju eftir hálfrar aldar hlé.
  • 3. september - Bandaríkin og Kína fullgiltu Parísarsamkomulagið um loftslagsmál.
  • 4. september - Móðir Teresa var gerð að dýrlingi innan kaþólsku kirkjunnar.
  • 8. september - OSIRIS-REx, fyrstu geimflaug NASA sem átti að sækja sýni úr loftsteini og snúa aftur, var skotið á loft.
  • 9. september - Norður-Kórea stóð fyrir sinni fimmtu og stærstu tilraunasprengingu með kjarnorkusprengju.
  • 17. september - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: 29 slösuðust þegar tvær heimatilbúnar sprengjur sprungu í New Jersey og hverfinu Chelsea í Manhattan.
  • 18. september - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: Nokkrar sprengjur fundust á lestarstöðinni í Elizabeth (New Jersey).
  • 19. september - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: Ahmad Khan Rahimi, íbúi í Elizabeth, New Jersey, var handtekinn eftir skotbardaga við lögreglu.
  • 21. september - Bátsmannsbúð við Konungslega listaháskólann í Stokkhólmi skemmdist í bruna sem stóð í sólarhring.
  • 28. september - Alþjóðleg rannsóknarnefnd komst að því að Malaysia Airlines flug 17 hafi verið skotið niður með rússneskri Buk-eldflaug skotið af uppreisnarmönnum í Úkraínu.
  • 28. september - Koltvísýringur í andrúmsloftinu mældist í fyrsta sinn meiri en 400 ppm.
  • 29. september - 1 lést og 100 slösuðust þegar lest ók á vegg á Hoboken-lestarstöðinni í New York.
  • 30. september - Tvö málverk eftir Vincent van Gogh sem hafði verið stolið frá Van Gogh-safninu í Amsterdam árið 2002, fundust.
Eyðilegging í kjölfar fellibylsins Matthew á Haítí.
Donald Trump heldur sigurræðu sína 9. nóvember.
Matteo Renzi afhendir Paolo Gentiloni lykla að forsætisráðuneytinu 12. desember.
  • 1. desember - Maha Vajiralongkorn tók við embætti konungs Taílands sem Rama 10.
  • 4. desember - Óháði frambjóðandinn Alexander Van der Bellen sigraði í forsetakosningum í Austurríki.
  • 10. desember - 38 létust og 166 slösuðust í sprengingu í miðborg Istanbúl.
  • 11. desember - 25 létust í árás á Markúsarkirkjuna í Kaíró í Egyptalandi.
  • 12. desember - Matteo Renzi sagði af sér embætti forsætisráðherra Ítalíu eftir ósigur í kosningu um breytingar á stjórnarskrá.
  • 19. desember - Hryðjuverkaárásin í Berlín 2016: Vörubíl var ekið inn á jólamarkað í Berlín með þeim afleiðingum að 12 létust.
  • 19. desember - Rússneski sendiherrann í Tyrklandi, Andrej Karlov, var skotinn til bana á myndlistarsýningu í Ankara.
  • 22. desember - Rannsókn leiddi í ljós að bóluefnið VSV-EBOV reyndist koma í veg fyrir ebólusmit í 70-100% tilfella.
  • 23. desember - Líbískri farþegaflugvél með 118 um borð var rænt og hún þvinguð til að lenda á Möltu. Flugræningjarnir gáfust upp og slepptu gíslunum án blóðsúthellinga.
  • 25. desember - Rússnesk flugvél með 93 um borð, þar á meðal 64 tónlistarmenn úr hljómsveit og kór rauða hersins, hrapaði í Svartahaf.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
2016
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?