For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for 23. júlí.

23. júlí

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar


23. júlí er 204. dagur ársins (205. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 161 dagur er eftir af árinu.

  • 685 - Jóhannes 5. varð páfi.
  • 1396 - Eiríkur af Pommern varð konungur Danmerkur og Svíþjóðar og var áður orðinn konungur Noregs.
  • 1554 - Filippus 2. varð konungur Napólí og Sikileyjar.
  • 1609 - Fellibylur tvístraði níu skipa flota enskra landnema á leið til Virginíu.
  • 1645 - Alexis 1. varð Rússakeisari.
  • 1789 - Hannes Finnsson varð einn biskup í Skálholti þegar faðir hans lést.
  • 1808 - Skipið Salomine, sem var enskt skip með 20 fallbyssur, kom til Reykjavíkur og rændi fjárhirslu landsins.
  • 1929 - Jarðskjálfti varð í Brennisteinsfjöllum austan Krýsuvíkur og er talinn hafa verið 6,3 stig. Skjálftinn fannst harður í Reykjavík og víðar og urðu skemmdir einhverjar á húsum.
  • 1929 - Basilíka Krists konungs á Landakoti í Reykjavík var vígð.
  • 1950 - Hátíð var haldin í klettavíginu Borgarvirki í Húnavatnssýslu í tilefni af því að fornar hleðslur þar höfðu verið endurnýjaðar. Klettavígið er talið vera frá landnámsöld.
  • 1951 - Frímúrarareglan á Íslandi var stofnuð.
  • 1970 - Qaboos bin Said al Said steypti föður sínum, Said bin Taimur, af stóli í Óman.
  • 1974 - Gríska herforingjastjórnin féll.
  • 1975 - MITS fékk tíu ára einkaleyfi á notkun fyrsta hugbúnaðar Microsoft, Altair BASIC.
  • 1982 - Alþjóðahvalveiðiráðið ákvað að banna hvalveiðar í hagnaðarskyni fyrir 1985-1986.
  • 1982 - 299 manns létust í aurskriðum vegna úrhellisrigninga í Nagasaki í Japan.
  • 1982 - Í Kolmårdens-dýragarðinum í Svíþjóð var ferðamaður sem fór úr bifreið sinni drepinn af ljóni.
  • 1983 - Tamíltígrar myrtu þrettán stjórnarhermenn á Srí Lanka.
  • 1983 - Air Canada-flug 143 sveif niður til lendingar í Gimli í Manitóba eftir að hún varð eldsneytislaus.
  • 1984 - Vanessa L. Williams sagði af sér sem Miss America eftir að nektarmyndir af henni höfðu birst í tímaritinu Penthouse.
  • 1985 - Commodore kynnti Amiga-tölvuna.
  • 1986 - Andrés prins, hertogi af York gekk að eiga Söru Ferguson í Westminster Abbey.
  • 1992 - Abkasía lysti yfir sjálfstæði frá Georgíu.
  • 1993 - Blóðbaðið í Candelária: Lögregla drap átta götubörn í Rio de Janeiro.
  • 1999 - Múhameð Ben Al-Hassan var krýndur Múhameð 6. konungur í Marokkó eftir lát föður síns.
  • 1999 - Chandra-stjörnuathugunarstöðinni var skotið á loft.
  • 1999 - All Nippon Airways flugi 61 var rænt í Tókýó.
  • 1999 - Tónlistarhátíðin Woodstock '99 hófst í New York.
  • 2001 - Málamiðlunartillaga til að bjarga Kýótóbókuninni var samþykkt á loftslagsráðstefnu í Bonn.
  • 2001 - Þing Indónesíu setti forsetann Abdurrahman Wahid af vegna vanhæfni og spillingar.
  • 2002 - Parísarsáttmálinn (1951) rann út og Kola- og stálbandalag Evrópu rann formlega saman við Evrópusambandið.
  • 2004 - Brúin Stari Most í Mostar var opnuð eftir endurbyggingu.
  • 2005 - Tugir létust í röð sprengjuárása í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi.
  • 2009 - Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands, lagði formlega fram aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu.
  • 2011 - Fyrsta Druslugangan var haldin í Reykjavík.
  • 2011 - Breska söngkonan Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinni í London.
  • 2011 - Lestarslysið í Wenzhou: 39 létu lífið og 192 slösuðust þegar tvær hraðlestar rákust saman í héraðinu Zhejiang í Kína.
  • 2014 - Samveldisleikarnir 2014 hófust í Glasgow.
  • 2015 - NASA sagði frá uppgötvun plánetunnar Kepler-452 b sem er líkust jörðinni af þeim plánetum sem þekktar eru.
  • 2016 - Sprengjuárásirnar í Kabúl í júlí 2016: Yfir 80 létust þegar tvær sprengjur sprungu í Kabúl í Afganistan. Íslamska ríkið lýsti ábyrgð á hendur sér.
  • 2019 - Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti fyrst kvenna Eyjasund en það er sundið milli Vestmannaeyja og Landeyjasands.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
23. júlí
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?