For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for 19. ágúst.

19. ágúst

JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2024
Allir dagar

19. ágúst er 231. dagur ársins (232. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 134 dagar eru eftir af árinu.

  • 14 - Tíberíus tók við völdum sem Rómarkeisari eftir lát Ágústusar.
  • 1305 - Loðvík 10. Frakkakonungur gekk að eiga Klementíu af Ungverjalandi.
  • 1399 - Ríkharður 2. Englandskonungur gafst upp fyrir Hinriki Bolingbroke og afsalaði sér krúnunni.
  • 1493 - Maximilían varð keisari hins Heilaga rómverska ríki.
  • 1561 - María Skotadrottning sneri heim frá Frakklandi, þar sem hún hafði alist upp.
  • 1572 - Hinrik 3. af Navarra giftist Margréti af Valois, systur Karls 9. Frakkakonungs.
  • 1745 - Uppreisn Jakobíta hófst í Skotlandi.
  • 1809 - Jörundur hundadagakonungur afsalaði sér völdum á Íslandi.
  • 1871 - Alþingismenn stofnuðu Hið íslenska þjóðvinafélag til þess að efla meðvitund Íslendinga um þjóðerni sitt.
  • 1919 - Afganistan varð sjálfstætt ríki.
  • 1939 - Blindrafélagið var stofnað á Íslandi.
  • 1949 - Kvikmyndafyrirtækið Edda-Film var stofnað í Reykjavík.
  • 1956 - Á Hólum í Hjaltadal var haldin hátíð í minningu þess að 850 ár voru liðin frá stofnun biskupsstóls þar.
  • 1959 - Fyrstu símsendu myndirnar í íslensku dagblaði birtust í Morgunblaðinu og voru þær frá landsleik Danmerkur og Íslands í Kaupmannahöfn daginn áður. Leiknum lauk með jafntefli.
  • 1963 - Sæsímastrengurinn Icecan var tekinn í notkun.
  • 1964 - Kvikmynd Bítlanna, A Hard Day's Night, var frumsýnd í Tónabíói á Íslandi og sló öll fyrri sýningarmet.
  • 1971 - Herforingjabylting í Bólivíu kom Hugo Banzer til valda.
  • 1980 - Yfir 300 manns létust þegar kviknaði í Saudia flugi 163 í Riyadh.
  • 1981 - Sidraflóaatvikið 1981: Tvær líbískar orrustuþotur voru skotnar niður af bandarískum orrustuþotum yfir Sidraflóa.
  • 1987 - Hungerford-fjöldamorðin: Michael Ryan skaut 16 manns til bana í Bretlandi.
  • 1987 - Konur gátu í fyrsta sinn fengið sokkabandsorðuna í Bretlandi.
  • 1989 - Friðarsamkoman Samevrópska lautarferðin var haldin á landamærum Austurríkis og Ungverjalands.
  • 1989 - Kólumbíska lögreglan hóf handtökur 11.000 grunaða eiturlyfjasala vegna morða á háttsettum embættismönnum og forsetaframbjóðanda.
  • 1990 - Leonard Bernstein stjórnaði sínum síðustu tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Boston.
  • 1991 - Ágústvaldaránið í Sovétríkjunum: Átta sovéskir embættismenn og herforingjar rændu Mikhaíl Gorbatsjev. Boris Jeltsín hélt fræga ræðu ofan af skriðdreka við þinghúsið í Moskvu.
  • 1993 - Veiðar íslenskra togara hófust í Smugunni svonefndu, sem er hafsvæði á milli fiskveiðilögsagna Noregs og Rússlands. Áður höfðu Færeyingar veitt þar undir hentifána.
  • 1993 - Shimon Peres, utanríkisráðherra Ísraels, kom í opinbera heimsókn til Íslands.
  • 1996 - Netscape Navigator 3.0 kom út. Þetta var fyrsti vafrinn með innbyggðan JavaScript-túlk.
  • 1999 - Tugþúsundir mótmælenda í Belgrad kröfðust þess að Slobodan Milošević segði af sér sem forseti Júgóslavíu.
  • 2002 - Téténskir skæruliðar skutu niður rússneska þyrlu við Kankala. 118 hermenn létust.
  • 2003 - Bílasprengja sprakk í hverfi Sameinuðu þjóðanna í Bagdad með þeim afleiðingum að 22 létust, þar á meðal sérstakur sendimaður Sþ í Írak, Sergio Vieira de Mello.
  • 2003 - 23 létust og 100 særðust þegar sjálfsmorðssprengjumaður á vegum Hamas gerði árás á strætisvagn í Jerúsalem.
  • 2008 - Rauðhumla sást í fyrsta sinn á Íslandi.
  • 2010 - Síðustu bandarísku bardagasveitirnar yfirgáfu Írak en um 50.000 hermenn voru áfram í landinu.
  • 2020 – Malíski herinn framdi valdarán gegn forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
19. ágúst
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?