For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for Gregoríska tímatalið.

Gregoríska tímatalið

Kosningavaka eftir William Hogarth. Neðarlega hægra megin sést svart blað með áletruninni „Give us our eleven days“ („Skiliði ellefu dögunum“) gegn upptöku gregoríska tímatalsins sem gerðist 1752.

Gregoríska tímatalið (einnig kallað nýi stíll eða gregoríanska tímatalið) er tímatal sem innleitt var í katólskum löndum árið 1582 og kennt er við Gregoríus 13. páfa. Tímatalið tók við af rómverska tímatalinu, sem oftast er kallað júlíska tímatalið eða „gamli stíll“ og kennt við Júlíus Sesar, en mikil skekkja var orðin í því.

Leiðréttingin var miðuð við vorjafndægur og gekk út á það að felldir voru niður 10 dagar árið sem það var tekið í notkun og kom þá 15. október í stað 5. október. Eingöngu fjórða hvert ár varð hlaupár og það aldamótaár sem talan 400 gengur upp í, í stað allra aldamótaára áður. Þannig var 1900 ekki hlaupár, en 2000 var það. Bæði hefðu verið hlaupár í gamla stíl.

Í löndum annara kirkjudeilda tók sums staðar upp undir tvær aldir að koma breytingunni á og flestar deildir austurkirkjunnar hafa ekki enn tekið það upp. Því hefur til að mynda jóladagur þeirra á 20. öld verið þann 6. janúar vegna skekkjunnar sem er í júlíanska tímatalinu, en ekki 25. desember eins og í því gregoríska.

Gregoríska tímatalið var tekið upp á Íslandi árið 1700 ásamt flestum ríkjum mótmælenda í Evrópu. Var skekkjan þá orðin 11 dagar frá júlíska tímatalinu, en hafði verið 10 dagar þegar tímatalið var fyrst tekið í notkun árið 1582 og voru þessir 11 dagar felldir niður úr árinu, þannig að 28. nóvember kom í stað 17. nóvember.

  • Árni Björnsson (2000). Saga daganna.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
Gregoríska tímatalið
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?