For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for 9. júlí.

9. júlí

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar


9. júlí er 190. dagur ársins (191. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 175 dagar eru eftir af árinu.

  • 975 - Játvarður píslarvottur varð konungur Englands.
  • 1357 - Hornsteinn var lagður að Karlsbrúnni í Prag.
  • 1711 - Pétur mikli Rússakeisari var umkringdur ásamt herliði sínu af fjölmennum tyrkneskum her við ána Prut.
  • 1749 - Bærinn Halifax á Nova Scotia var stofnaður.
  • 1762 - Katrín mikla varð keisaraynja Rússlands eftir að maður hennar, Pétur 3. hafði verið þvingaður til að segja af sér.
  • 1790 - 300 sænsk og rússnesk skip börðust í mikilli sjóorrustu við Svensksund. Svíar höfðu betur og hertóku þriðjung rússneska flotans og 6000 Rússa, en 3500 féllu. Aðeins 304 Svíar létu lífið.
  • 1810 - Napóleon innlimaði Holland í Frakkland.
  • 1816 - Argentína lýsti yfir sjálfstæði.
  • 1850 - Millard Fillmore, tók við embætti forseta Bandaríkjanna við lát Zachary Taylor.
  • 1916 - Vopnaður enskur togari tók farþegaskipið Flóru á leið frá Reykjavík til Siglufjarðar með 100 farþega innanborðs og var því siglt til Bretlands. Farþegarnir voru sendir heim með öðru skipi síðar í sama mánuði.
  • 1940 - Mikið haglél gerði í Hrunamannahreppi og stífluðust lækir af aurburði.
  • 1946 - Skemmtigarðurinn Tívolí í Reykjavík var opnaður. Þar voru meðal annars bílabraut, hringekja, Parísarhjól og danspallur.
  • 1958 - Jarðskjálfti reið yfir í Alaska, 7,5 á Richter. Geysimikil skriða féll ofan í þröngan fjörð, Lituya Bay, og olli flóðbylgju sem náði 520 metra hæð.
  • 1961 - Félagsheimilið Aratunga í Bláskógabyggð var vígt.
  • 1975 - Borgarastyrjöldin í Angóla hófst.
  • 1976 - Hitamet var slegið í Reykjavík þegar hiti mældist 24,3 °C.
  • 1979 - Bílasprengja eyðilagði bíl nasistaveiðaranna Serge og Beate Klarsfeld í Frakklandi. Skilaboð sem sögð voru frá ODESSA-samtökunum lýstu ábyrgð á hendur þeim.
  • 1981 - Japanski tölvuleikurinn Donkey Kong kom út fyrir spilakassa.
  • 1982 - Pan Am flug 759 hrapaði yfir Kenner í Louisiana með þeim afleiðingum að 146 farþegar létust og 8 á jörðu niðri.
  • 1989 - Vesturþýsku tennisleikararnir Steffi Graf og Boris Becker unnu til verðlauna á Wimbleton-meistaramótinu.
  • 1991 - Suður-Afríka fékk þátttökurétt á Ólympíuleikunum eftir afnám aðskilnaðarstefnunnar.
  • 1995 - Borgarastyrjöldin á Srí Lanka: 125 létust þegar flugher Srí Lanka varpaði sprengjum á kirkju í Navaly.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
9. júlí
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?