For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eða Árnastofnun (upphaflega Handritastofnun Íslands) er íslensk háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menntamálaráðherra. Hlutverk hennar er að vinna að rannsóknum í íslenskum fræðum og skyldum fræðigreinum, einkum á sviði íslenskrar tungu og bókmennta, miðla þekkingu á þeim fræðum og varðveita og efla þau söfn sem stofnuninni eru falin eða hún á. Forstöðumaður frá árinu 2008 er Guðrún Nordal, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda.

Handritastofnun Íslands var stofnuð með sérstökum lögum í menntamálaráðherratíð Gylfa Þ. Gíslasonar 14. apríl árið 1962. Tilefnið að stofnun hennar var yfirvofandi lausn Handritamálsins þar sem Íslendingar fengu afhent nokkur af dýrmætustu miðaldahandritunum sem rituð höfðu verið á Íslandi, frá Árnasafni í Danmörku. Fyrsti forstöðumaður stofnunarinnar var Einar Ólafur Sveinsson, sagnfræðingur og fyrstu húsakynni hennar voru í húsnæði Landsbókasafnsins. 1970 flutti stofnunin á nýreistan Árnagarð við Háskóla Íslands og 1972 var nafni hennar breytt í Stofnun Árna Magnússonar með nýjum lögum.

Árið 2006 samþykkti Alþingi Íslendinga lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Samkvæmt þeim voru Íslensk málstöð, Orðabók Háskólans, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, Stofnun Sigurðar Nordals og Örnefnastofnun sameinaðar frá og með 1. september 2006. Hin nýja stofnun tók við skyldum stofnananna fimm og þeim verkefnum sem þær sinntu.

Stofnunin flutti í Hús íslenskra fræða árið 2023 eftir að hafa verið í Árnagarði í áratugi.

  • „Stofnun Árna Magnússonar - Handritaútgáfunefnd Háskólans og Handritastofnun Íslands“. Sótt 13. nóvember 2006.
  • Lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2006 nr. 40 12. júní
  • Síðustu handritin heim; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1997
  • „Saga Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum“. Sótt 15. mars 2012.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?