For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for Skátahreyfingin.

Skátahreyfingin

Hópur af ungum skátum

Skátahreyfingin er alþjóðleg hreyfing sem var stofnuð af breskum hershöfðingja, Robert Baden-Powell lávarði, árið 1907. Hugsjón hans var að búa til hreyfingu sem stuðlaði að líkamlegum og andlegum þroska ungmenna svo þau gætu tekið þátt í samfélaginu. Margt í skátahreyfingunni á uppruna sinn í Frumskógarbókinni eftir Rudyard Kiplings sem á ensku kom út í tveimur bókum: The Jungle Book og The Second Jungle Book.

Markmið Skátahreyfingarinnar

[breyta | breyta frumkóða]

Meginmarkmið skátahreyfingarinnar er að veita ungu fólki tækifæri til að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu með því að stuðla að uppeldi og menntun með lífsgildum sem byggja á skátaheitinu og skátalögunum. Leitast er við að skapa betri heim þar sem hver einstaklingur hefur tilgang og gegnir mikilvægu hlutverki til uppbyggingar samfélagsins.[1]

Skátadagurinn

[breyta | breyta frumkóða]

Skátadagurinn er haldinn hátíðlega um allan heim þann 22. febrúar ár hvert. Dagurinn er haldinn í tilefni þess að þann dag árið 1857 fæddist Lord Baden Powell, stofnandi skátahreyfingarinnar. Á Íslandi hefur verið sú venja hjá flestum skátafélögum að vígja inn nýja skáta og gera þá fullgilda meðlimi skátahreyfingarinnar.

Bandalag íslenskra skáta

[breyta | breyta frumkóða]

Aðalgrein: Bandalag íslenskra skáta

Bandalag íslenskra skáta (BÍS) eru landssamtök skáta á Íslandi og regnhlífarsamtök fyrir íslensk skátafélög. BÍS er aðili að heimssamtökum skáta, WOSM og WAGGGS. BÍS rekur Skátamiðstöðina sem staðsett er í Reykjavík og er þjónustumiðstöð fyrir skátafélögin í landinu, auk þess að vera aðalmálsvari skátahreyfingarinnar gagnvart erlendum og innlendum aðilum eins og stjórnvöldum, öðrum félagasamtökum og einstaklingum.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Stefnumótun skátastarfs á Íslandi til 2020“ (PDF). Bandalag íslenskra skáta. 2015.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
Skátahreyfingin
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?