For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for Robert Boyle.

Robert Boyle

Málverk af Robert Boyle
Loftdæla Roberts Boyle

Robert Boyle (25. janúar 16271691) var írskur eðlis- og efnafræðingur. Hann er þekktastur fyrir að hafa sett fram lögmál um vensl þrýstings og rúmmáls fyrir gas. Hann samdi mörg rit um heimspeki, læknisfræði og trúmál. Robert Boyle var af aðalsættum og faðir hans var á tímabili einn ríkasti maður Bretlands.

Boyle flutti til Oxford árið 1654. Hann hafði aldrei stöðu í háskólanum og fjármagnaði tilraunir sínar og laun aðstoðarfólks sjálfir. Árið 1660 stofnaði hann ásamt 11 öðrum The Royal Society of London for Improving Natural Knowledge (Konunglega breska vísindafélagið). Boyle lét sér ekki nægja þá vísindahefð sem tíðkast hafði frá dögum Aristótelesar að tala um uppgötvanir heldur framkvæmdi hann tilraunir og dró ályktanir út frá þeim og skrifaði í greinum sínum nákvæmar framkvæmdalýsingar, lýsingar á tækjum og framvindu.

Hann var trúaður í leit að reglum náttúrunnar. Hann lofttæmdi glerhjálm og komst að því að kol né brennisteinn brunnu ekki í lofttómi. Hann komst líka að því að hljóð ferðast ekki í lofttæmi og eldur logar ekki og líf þarf loft.

Árið 1664 kynnti Boyle lakkmúslit (e. litmus) en það var litarefni sem er unnið úr skófum og breytti um lit eftir sýrustigi; í basísku umhverfi er litarefnið blátt en í súru er það rautt.

Boyle birti fyrstur lýsingu á flotmæli sem er tæki til að mæla eðlisþyngd vökva. Boyle er þekktastur fyrir að hafa uppgötvað vensl milli þrýstings og rúmmáls fyrir gas sem hann setti þannig fram að ef hitastigi ákveðins magns af gasi var haldið föstu þá var þrýstingur gassins í öfugu hlutfall við rúmmál þess, eða P∼1V þar sem P stendur fyrir þrýsting og V fyrir rúmmál.

Í dag er þetta lögmál þekkt sem PV=nRT þar sem n stendur fyrir fjölda einda mælt í mólum R fyrir gasfastann (R = 8,314 J/(K∙mol)) og T fyrir hitastig mælt í einingunni kelvín.

  • Emelía Eiríksdóttir. „Hver var Robert Boyle og hvert var hans framlag til vísindanna?“. Vísindavefurinn 24.10.2011. http://visindavefur.is/?id=52325. (Skoðað 26.2.2014).
  • „Hver var Robert Boyle?“. Vísindavefurinn.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
Robert Boyle
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?