For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for Mike Tyson.

Mike Tyson

Mike Tyson (2011)

Michael Gerard Tyson (f. 30. júní 1966) er bandarískur hnefaleikari sem keppti á tímabilinu 1985 til 2005. Hann var ósigraður þungavigtarmeistari og var sá yngsti hnefaleikari til að ná þungavigtartitli þegar hann var 20 ára að aldri. Tyson sigraði í fyrstu 19 leikunum sem hann keppti í með rothöggi, þar af tólf í fyrsta slagi.

Árið 1992 var Tyson ákærður fyrir nauðgun og dæmdur í sex ára fangelsi. Hann var leystur úr haldi þremur árum seinna. Árið 1995 byrjaði hann að keppa aftur og vann til titlanna WBC og WBA árið 1996, þar sem hann sigraði Frank Bruno og Bruce Seldon með rothöggum. Sama ár sigraði Evander Holyfield Tyson og hreppti WBA-titilinn.

Árið 2002 keppti Tyson um þungavigtartitilinn aftur 35 ára að aldri en tapaði á móti Lennox Lewis. Tyson settist í helgan stein árið 2006 eftir tap á móti Danny Williams og Kevin McBride. Tyson lýsti yfir gjaldþroti árið 2003 þrátt fyrir að hann hafði grætt yfir 300 milljón bandaríkjadala í launum á starfsferli sínum. Skuldir hans voru taldar ná 23 milljónum bandaríkjadala.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
Mike Tyson
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?