For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for Innsigli.

Innsigli

Innsigli og innsiglisvax

Innsigli voru staðfestingartákn við skjöl en síðar tóku undirskriftir við. Á fornbréfum á skinni voru ekki undirskriftir heldur innsigli úr vaxi sem voru hengt við bréfin með innsiglisreimum. Á innsiglunum var mynd sem var á einhvern hátt táknræn fyrir innsigliseigandann eða tákn með texta umhverfis. Innsigli Marteins Lúthers er stundum notað sem tákn fyrir kristna trú. Opinberir embættismenn eins og sýslumenn höfðu innsigli og klaustur miðaldra höfðu líka sérstök innsigli og margir valdsmenn höfðu eigin innsigli til að merkja sín bréf og skjöl.

Ríki og borgir höfðu eigin innsigli. Innsigli Kaupmannahafnar var þrír turnar. Innsigli Íslands varð árið 1593 óflattur, afhausaður þorskur með kórónu konungs á strúpanum og vissi sporðurinn niður. [1] [2]

Innsigli voru notuð til að staðfesta vitnisburði eins og að loknu prestaskólaprófi gaf forstöðumaður prestaskólans hverjum þeim, sem hefur aflokið því, vitnisburðarbrjef og setti undir það innsigli prestaskólans.[3] Innsigli voru líka notuð til að innsigla verðmætar vörur og voru peningar og verðmæti send á milli staða í innsigluðum umbúðum. Í auglýsingu um póstsendingar 1870 er tekið fram hvernig verði að búa um sendinguna og að verði að vera vefin með hampgirni (seglgarni), er eigi sé hnýtt saman, og sé bandið lakkað fast við umbúðirnar með innsigli þess, er sendir.[4]

Signethringur frá sjöttu öld.

Signethringir voru ein gerð af innsiglum og þá þannig að innsiglið var í staðinn fyrir stein á hringnum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Pálmi Pálsson, Um merki Íslands.Andvari, 1. Tölublað (01.01.1883), Blaðsíða 136
  2. A brief history of the Icelandic coat of arms
  3. Lanztíðindi, 40.-41. tölublað (10.02.1851), Blaðsíða 165
  4. Þjóðólfur, 3.-4. tölublað (08.11.1869), Blaðsíða 15





{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
Innsigli
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?