For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for Hrafnkels saga Freysgoða.

Hrafnkels saga Freysgoða

Fyrsta síðan úr einu af helstu Hrafnkötluhandritunum, ÁM. 156, fol., frá 17. öld.

Hrafnkels saga Freysgoða (eða Hrafnkatla) er Íslendingasaga og er frægust allra Austfirðinga sagna. Um Hrafnkels sögu hefur verið meir og betur skrifað en aðrar Íslendinga sögur, að Njálu einni undanskilinni. Einar Pálsson hefur til dæmis skrifað um hana bókina: Heiðinn siður og Hrafnkels saga, sem kom út árið 1988.

Boðskapur Hrafnkels sögu

[breyta | breyta frumkóða]

Sumir líta svo á að skilja beri söguna þannig að maður eigi að drepa óvin sinn þegar maður hefur tækifæri til þess. Ein af aðalsögupersónunum í Hrafnkels sögu, Sámur, þyrmir lífi Hrafnkels, þegar hann hefur tækifæri til að ganga frá honum, og koma þannig veg fyrir að hann nái valdi sínu aftur. En af því að hann gefur honum líf nær Hrafnkell sínu fyrra valdi aftur og tekur hann í rekkju á Aðalbóli og segir við hann:

"Nú er svo komið kosti þínum, Sámur, að þér mundi ólíklegt þykja fyrir stundu, að eg á nú vald á lífi þínu. Skal eg nú eigi vera þér verri drengur en þú varst mér. Mun eg bjóða þér tvo kosti: að vera drepinn - hinn er annar, að eg skal einn skera og skapa okkar í milli."

Sámur velur lífið, og þar við situr, hann fær enga eftir það til að reyna að rétta hlut sinn, og „[f]ékk hann aldrei uppreist móti Hrafnkeli, meðan hann lifði.“

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
Hrafnkels saga Freysgoða
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?