For faster navigation, this Iframe is preloading the Wikiwand page for Hálfdan Einarsson.

Hálfdan Einarsson

Hálfdan Einarsson (17321. febrúar 1785) var skólameistari í Hólaskóla í 30 ár, lengur en nokkur annar. Hann var sæmdur meistaranafnbót af Kaupmannahafnarháskóla 1765 og var eftir það yfirleitt kallaður Meistari Hálfdan.

Hálfdan var sonur séra Einars Hálfdanarsonar á Prestbakka á Síðu og konu hans, Guðrúnar Sigurðardóttur. Hann varð stúdent frá Skálholtsskóla 1749 og lauk guðfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla vorið 1755, en hafði einnig lagt stund á nám í stærðfræði og eðlisfræði, auk fleiri greina. Hann varð skólameistari á Hólum árið 1755, 23 ára að aldri, og gegndi því starfi til dauðadags 1785.

Hálfdan var vel lærður og þótti góður kennari en nokkuð drykkfelldur. Hann stundaði ritstörf og þýðingar meðfram kennslunni og þýddi meðal annars Konungsskuggsjá á dönsku og latínu, en hún var gefin út að tilstuðlan Ósýnilega félagsins árið 1768. Höfuðverk hans er þó bókmenntasaga Íslands, Sciagraphia Historiae Liteariae Islandicae, sem rituð var á latínu og kom út í Kaupmannahöfn 1777. Fyrir það var hann sæmdur þremur heiðursgullpeningum.

Kona Hálfdanar var Kristín, dóttir Gísla Magnússonar biskups á Hólum.

{{bottomLinkPreText}} {{bottomLinkText}}
Hálfdan Einarsson
Listen to this article

This browser is not supported by Wikiwand :(
Wikiwand requires a browser with modern capabilities in order to provide you with the best reading experience.
Please download and use one of the following browsers:

This article was just edited, click to reload
This article has been deleted on Wikipedia (Why?)

Back to homepage

Please click Add in the dialog above
Please click Allow in the top-left corner,
then click Install Now in the dialog
Please click Open in the download dialog,
then click Install
Please click the "Downloads" icon in the Safari toolbar, open the first download in the list,
then click Install
{{::$root.activation.text}}

Install Wikiwand

Install on Chrome Install on Firefox
Don't forget to rate us

Tell your friends about Wikiwand!

Gmail Facebook Twitter Link

Enjoying Wikiwand?

Tell your friends and spread the love:
Share on Gmail Share on Facebook Share on Twitter Share on Buffer

Our magic isn't perfect

You can help our automatic cover photo selection by reporting an unsuitable photo.

This photo is visually disturbing This photo is not a good choice

Thank you for helping!


Your input will affect cover photo selection, along with input from other users.

X

Get ready for Wikiwand 2.0 🎉! the new version arrives on September 1st! Don't want to wait?